-
Notifications
You must be signed in to change notification settings - Fork 0
/
Copy pathindex.pug
670 lines (577 loc) · 39.6 KB
/
index.pug
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
142
143
144
145
146
147
148
149
150
151
152
153
154
155
156
157
158
159
160
161
162
163
164
165
166
167
168
169
170
171
172
173
174
175
176
177
178
179
180
181
182
183
184
185
186
187
188
189
190
191
192
193
194
195
196
197
198
199
200
201
202
203
204
205
206
207
208
209
210
211
212
213
214
215
216
217
218
219
220
221
222
223
224
225
226
227
228
229
230
231
232
233
234
235
236
237
238
239
240
241
242
243
244
245
246
247
248
249
250
251
252
253
254
255
256
257
258
259
260
261
262
263
264
265
266
267
268
269
270
271
272
273
274
275
276
277
278
279
280
281
282
283
284
285
286
287
288
289
290
291
292
293
294
295
296
297
298
299
300
301
302
303
304
305
306
307
308
309
310
311
312
313
314
315
316
317
318
319
320
321
322
323
324
325
326
327
328
329
330
331
332
333
334
335
336
337
338
339
340
341
342
343
344
345
346
347
348
349
350
351
352
353
354
355
356
357
358
359
360
361
362
363
364
365
366
367
368
369
370
371
372
373
374
375
376
377
378
379
380
381
382
383
384
385
386
387
388
389
390
391
392
393
394
395
396
397
398
399
400
401
402
403
404
405
406
407
408
409
410
411
412
413
414
415
416
417
418
419
420
421
422
423
424
425
426
427
428
429
430
431
432
433
434
435
436
437
438
439
440
441
442
443
444
445
446
447
448
449
450
451
452
453
454
455
456
457
458
459
460
461
462
463
464
465
466
467
468
469
470
471
472
473
474
475
476
477
478
479
480
481
482
483
484
485
486
487
488
489
490
491
492
493
494
495
496
497
498
499
500
501
502
503
504
505
506
507
508
509
510
511
512
513
514
515
516
517
518
519
520
521
522
523
524
525
526
527
528
529
530
531
532
533
534
535
536
537
538
539
540
541
542
543
544
545
546
547
548
549
550
551
552
553
554
555
556
557
558
559
560
561
562
563
564
565
566
567
568
569
570
571
572
573
574
575
576
577
578
579
580
581
582
583
584
585
586
587
588
589
590
591
592
593
594
595
596
597
598
599
600
601
602
603
604
605
606
607
608
609
610
611
612
613
614
615
616
617
618
619
620
621
622
623
624
625
626
627
628
629
630
631
632
633
634
635
636
637
638
639
640
641
642
643
644
645
646
647
648
649
650
651
652
653
654
655
656
657
658
659
660
661
662
663
664
665
666
667
668
669
670
mixin article(title, date)
.callout
h3= title
h6= date
block
mixin image(title, src)
.callout.text-center
a(href=src)
img(style="margin-bottom: 10px;" + (attributes.style ? attributes.style : "") src=src)
h6.text-center= title
doctype html
<html class="no-js" lang="en">
head
meta(charset="utf-8")
meta(http-equiv="x-ua-compatible" content="ie=edge")
meta(name="viewport" content="width=device-width, initial-scale=1.0")
title Keppnisforritunarfélag Íslands
link(rel="stylesheet" href="https://cdnjs.cloudflare.com/ajax/libs/foundation/6.3.0/css/foundation.min.css")
body
.row.column
.title-bar(style="padding:0")
.title-bar-left
img.title-bar-title(src="logo.png")
.row.collapse
.medium-3.columns
ul.tabs.vertical#example-vert-tabs(data-deep-link="true" data-tabs)
li.tabs-title.is-active
a(href="#news" aria-selected="true") Fréttir
li.tabs-title
a(href="#register") Félagsaðild
li.tabs-title
a(href="#chat") Samskiptavettvangar
li.tabs-title
a(href="#about") Um félagið
.medium-9.columns
.tabs-content.vertical(data-tabs-content="example-vert-tabs")
.tabs-panel.is-active#news
+article('Stelpur og tækni', '22. maí, 2019')
p.
Keppnisforritunarfélag Íslands tók þátt í
#[a(href="https://www.ru.is/haskolinn/vidburdir-hr/allir-vidburdir/stelpur-og-taekni-1-2") Stelpur og tækni],
árlegur atburður í Háskólanum í Reykjavík þar
sem hátt í þúsund stelpur úr 9. bekkjum
grunnskóla koma og læra um mismunandi
tæknigreinar.
p.
Félagið fjallaði um hvernig er hægt að nota
forritun og tölvur til að leysa þrautir af
mismunandi toga. Hægt er að finna þrautirnar,
lausnir og fleiri tengla hér:
#[a(href="/thrautir/") Að leysa þrautir með forritun].
+article('Aðalfundur', '23. janúar, 2019')
p.
Aðalfundur Keppnisforritunarfélags Íslands
verður haldinn 30. janúar næstkomandi, kl.
18:00 í stofu M109 í Háskólanum í Reykjavík.
Aðeins þeir félagsmenn sem hafa greitt
félagsgjöld seinasta árs hafa atkvæðisrétt (ef
þú ert ekki viss um hvort þú hafir greitt eða
ekki þá geturðu sent okkur póst), en við minnum
á að hver sem er getur #[a(href="https://keppnisforritun.is/#register") gengið í félagið].
p.
Leitast er eftir nýrri stjórn; 1 formaður, 2
meðstjórnendur og 3 varamenn. Félagsmenn sem
hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir um að
senda póst á #[a(href="mailto:[email protected]") núverandi stjórn]
þar sem fram kemur nafn á frambjóðanda og þær
stöður sem boðið er fram í. Einnig biðjum við
um að tillögur að lagabreytingum og aðrar
ábendingar berist á sama netfang. Frambjóðendur
og tillögur að lagabreytingum verða settar hér á
vefsíðu félagsins eftir því sem þær berast.
h4 Framboð
p
h5 Formaður (1 staða)
ul
li Bjarki Ágúst Guðmundsson
h5 Meðstjórnendur (2 stöður)
ul
li Arnar Bjarni Arnarson
li Bernhard Linn Hilmarsson
li Bjarki Ágúst Guðmundsson
li Hannes Kr. Hannesson
h5 Varamenn (3 stöður)
ul
li Arnar Bjarni Arnarson
li Bernhard Linn Hilmarsson
li Bjarki Ágúst Guðmundsson
li Hannes Kr. Hannesson
h4 Dagskrá
ol
li Kosning fundarstjóra og fundarritara.
li Skýrsla stjórnar flutt.
li Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
li Lagabreytingar.
li Kosning stjórnarmanna.
li Kosning skoðunarmanns reikninga.
li Ákvörðun félagsgjalds.
li Kosning liðsstjóra og varaliðsstjóra Ólympíuliðs Íslands í forritun.
li Önnur mál, ef tími leyfir:
ol
li Þátttaka Íslands á Ólympíuleikunum í forritun síðastliðið sumar.
li Starfsemi félagsins næsta ár.
p.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
p.
Unnar Freyr Erlendsson, formaður#[br]
Arnar Bjarni Arnarson, meðstjórnandi#[br]
Bjarki Ágúst Guðmundsson, meðstjórnandi
+article('Háskólakeppnin í forritun 2018', '1. október, 2018')
div(style="float:right;text-align:center;max-width:250px;padding-left:10px;margin-top:-25px;")
div(style="margin-bottom:10px;")
img(src="Icpc_logo.png")
div
img(src="HR_logo_hringur_lowres.jpg")
p.
Háskólakeppnin í forritun 2018 verður haldin í
Háskólanum í Reykjavík þann 6. október kl. 9:00
- 14:00, í stofu M201. Boðið verður upp á
pizzur í hádeginu. Hvert lið samanstendur af
allt að þremur einstaklingum, en leiðbeiningar
um skráningu er að finna #[a(href="https://ncpc.idi.ntnu.no/ncpc2018/reg.html") hér].
Skráning lokar 3. október kl. 23:59. Keppnin er
skipulögð í samstarfi við #[a(href="https://www.ru.is") Háskólann í Reykjavík],
og er haldin samhliða #[a(href="https://ncpc.idi.ntnu.no/ncpc2018/") Norðurlandakeppninni í forritun].
p.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á forritun,
stærðfræði og/eða verkefnalausnum að taka þátt.
Keppnin er hugsuð fyrir byrjendur jafnt sem
lengra komna, og er aðal málið að hafa gaman
af. Einnig má hafa í huga að því fleiri sem
taka þátt í þessari keppni, því fleiri sæti fær
Norðvestur-Evrópa í Heimskeppninni í forritun,
sem stóreykur líkur Íslands á að komast alla
leið!
h4 Hverjir mega taka þátt?
p.
Keppnin er sérstaklega ætluð háskólanemum, sér
í lagi nemendum úr Háskólanum í Reykjavík og
Háskóla Íslands, en nemendur úr framhaldsskólum
eru líka velkomnir. Þeir sem falla ekki undir
þessa hópa, en langar að taka þátt, er boðið að
#[a(href="mailto:[email protected]") hafa samband].
h4 Hvernig fer keppnin fram?
p.
Hvert lið má aðeins nota eina tölvu á meðan
keppninni stendur, og þarf liðið að koma með
sína eigin tölvu. Liðið fær svo um 10 verkefni,
og hefur 5 klukkustundir til að leysa eins mörg
af þeim og það getur. Lið leysir verkefni með
því að útfæra forrit sem framkvæmir það sem
beðið er um í verkefnalýsingu, og skilar
kóðanum á yfirferðarþjóninn Kattis. Upplýsingar
um hvaða forritunarmál Kattis styður, og
leiðbeiningar um hvernig á að skila kóða inn á
Kattis, má finna #[a(href="https://open.kattis.com/help") hér].
h4 Hvernig verkefni eru þetta?
p.
Verkefnin eru miserfið, af mismunandi toga, og
reyna meðal annars á kunnáttu á forritun,
reikniritum og stærðfræði, og beitingu á
rökhugsun. Hægt er að skoða dæmi frá gömlum
keppnum #[a(href="https://open.kattis.com/search?q=nordic+collegiate") hér].
h4 Hvernig get ég æft mig?
p.
Hægt að finna ógrynni af verkefnum
til að æfa sig á á #[a(href="https://open.kattis.com") Open Kattis],
en þar má einmitt finna dæmi úr #[a(href="https://open.kattis.com/search?q=nordic+collegiate") Norðurlandakeppninni í forritun aftur til ársins 2005].
+article('Aðalfundur 2017', '18. október, 2017')
p.
Aðalfundur Keppnisforritunarfélags Íslands
verður haldinn 1. nóvember næstkomandi, kl.
17:00 í stofu M109 í Háskólanum í Reykjavík.
Fundurinn er einungis opinn félagsmönnum, en
við minnum á að hver sem er getur
#[a(href="https://keppnisforritun.is/#register") gengið í félagið].
p.
Leitast er eftir nýrri stjórn; 1 formaður, 2
meðstjórnendur og 3 varamenn. Félagsmenn sem
hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir um að
senda póst á #[a(href="mailto:[email protected]") núverandi stjórn]
þar sem fram kemur nafn á frambjóðanda og þær
stöður sem boðið er fram í. Einnig biðjum við
um að tillögur að lagabreytingum og aðrar
ábendingar berist á sama netfang. Frambjóðendur
og tillögur að lagabreytingum verða settar hér
á vefsíðu félagsins eftir því sem þær berast.
h4 Framboð
p
h5 Formaður (1 staða)
ul
li Unnar Freyr Erlendsson
h5 Meðstjórnendur (2 stöður)
ul
li Arnar Bjarni Arnarson
li Bjarki Ágúst Guðmundsson
h5 Varamenn (3 stöður)
ul
li Hannes Kr. Hannesson
h4 Tillögur að lagabreytingum
ol
li Taka upp skammstöfunina KFFÍ.
h5 1. grein
p Félagið heitir Keppnisforritunarfélag Íslands #[u (KFFÍ)].
li Ef félaginu er slitið þá renna eignir þess til ICE-TCS.
h5 11. grein
p.
Ákvörðun um slit félagsins skal taka á aðalfundi með
einföldum meirihluta atkvæða og renna eignir þess til
#[s Íslenska stærðfræðafélagsins]
#[u ICE-TCS, Icelandic Centre of Excellence in Theoretical Computer Science].
li Félagar sem borga ekki félagsgjöld eru skráðir úr félaginu.
h5 9. grein
p.
Ákvörðun um félagsgjald skal tekin á
aðalfundi. Félagsgjöld skulu innheimt
árlega. #[u Í lok hvers starfstímabils eru félagar sem ekki hafa borgað félagsgjald þess starfstímabils skráðir úr félaginu.]
h4 Dagskrá
ol
li Kosning fundarstjóra og fundarritara.
li Skýrsla stjórnar flutt.
li Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
li Lagabreytingar.
li Kosning stjórnarmanna.
li Kosning skoðunarmanns reikninga.
li Ákvörðun félagsgjalds.
li Kosning liðsstjóra og varaliðsstjóra Ólympíuliðs Íslands í forritun.
li Önnur mál, ef tími leyfir:
ol
li Þátttaka Íslands á Ólympíuleikunum í forritun síðastliðið sumar.
li Starfsemi félagsins næsta ár.
p.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
p.
Bjarki Ágúst Guðmundsson, formaður#[br]
Arnar Bjarni Arnarson, meðstjórnandi#[br]
Unnar Freyr Erlendsson, meðstjórnandi
+article('Háskólakeppnin í forritun 2017', '22. september, 2017')
div(style="float:right;text-align:center;max-width:250px;padding-left:10px;margin-top:-25px;")
div(style="margin-bottom:10px;")
img(src="Icpc_logo.png")
div
img(src="HR_logo_hringur_lowres.jpg")
p.
Háskólakeppnin í forritun 2017 verður haldin í
Háskólanum í Reykjavík þann 7. október kl. 9:00
- 14:00, í stofu M110. Boðið verður upp á
pizzur í hádeginu. Hvert lið samanstendur af
allt að þremur einstaklingum, en leiðbeiningar
um skráningu er að finna #[a(href="https://ncpc.idi.ntnu.no/ncpc2017/reg.html") hér].
Skráning lokar 5. október kl. 16:00. Keppnin er
skipulögð í samstarfi við #[a(href="https://www.ru.is") Háskólann í Reykjavík],
og er haldin samhliða #[a(href="https://ncpc.idi.ntnu.no/ncpc2017/") Norðurlandakeppninni í forritun].
p.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á forritun,
stærðfræði og/eða verkefnalausnum að taka þátt.
Keppnin er hugsuð fyrir byrjendur jafnt sem
lengra komna, og er aðal málið að hafa gaman
af. Einnig má hafa í huga að því fleiri sem
taka þátt í þessari keppni, því fleiri sæti fær
Norðvestur-Evrópa í Heimskeppninni í forritun,
sem stóreykur líkur Íslands á að komast alla
leið!
h4 Hverjir mega taka þátt?
p.
Keppnin er sérstaklega ætluð háskólanemum, sér
í lagi nemendum úr Háskólanum í Reykjavík og
Háskóla Íslands, en nemendur úr framhaldsskólum
eru líka velkomnir. Þeir sem falla ekki undir
þessa hópa, en langar að taka þátt, er boðið að
#[a(href="mailto:[email protected]") hafa samband].
h4 Hvernig fer keppnin fram?
p.
Hvert lið má aðeins nota eina tölvu á meðan
keppninni stendur, og þarf liðið að koma með
sína eigin tölvu. Liðið fær svo um 10 verkefni,
og hefur 5 klukkustundir til að leysa eins mörg
af þeim og það getur. Lið leysir verkefni með
því að útfæra forrit sem framkvæmir það sem
beðið er um í verkefnalýsingu, og skilar
kóðanum á yfirferðarþjóninn Kattis. Upplýsingar
um hvaða forritunarmál Kattis styður, og
leiðbeiningar um hvernig á að skila kóða inn á
Kattis, má finna #[a(href="https://open.kattis.com/help") hér].
h4 Hvernig verkefni eru þetta?
p.
Verkefnin eru miserfið, af mismunandi toga, og
reyna meðal annars á kunnáttu á forritun,
reikniritum og stærðfræði, og beitingu á
rökhugsun. Hægt er að skoða dæmi frá gömlum
keppnum #[a(href="https://open.kattis.com/search?q=nordic+collegiate") hér].
h4 Hvernig get ég æft mig?
p.
Haldin verður æfingakeppni 1. október kl. 9:00
- 14:00, í stofu M201 í Háskólanum í Reykjavík.
Boðið verður upp á pizzur í hádeginu. Þar
verður farið yfir grunnatriði tengd
forritunarkeppnum, og geta keppendur beðið um
aðstoð á meðan æfingakeppninni stendur. Þetta
verður líka tilvalinn staður til að mæta á ef
einstaklingar eru í leit að liðsfélögum.
p.
Einnig er hægt að finna ógrynni af verkefnum
til að æfa sig á á #[a(href="https://open.kattis.com") Open Kattis],
en þar má einmitt finna dæmi úr #[a(href="https://open.kattis.com/search?q=nordic+collegiate") Norðurlandakeppninni í forritun síðan 2005].
+article('Ísland á Baltnesku Ólympíuleikunum í forritun', '23. apríl, 2017')
p.
Þeir Atli Fannar Franklín og Bernhard Linn
Hilmarsson hafa verið valdir til þess að taka
þátt fyrir hönd Íslands á #[a(href="http://www.boi2017.org/") Baltnesku Ólympíuleikunum í forritun] (BOI), sem verða
haldnir 25. - 30. apríl í Björgvin, Noregi.
Atli er nemandi í Menntaskólanum á Akureyri en
Bernhard er nemandi í Tækniskólanum. Þeir
kepptu báðir í #[a(href="http://forritun.is") Forritunarkeppni framhaldsskólanna] og
#[a(href="http://nordic.progolymp.se/") Norrænu Ólympíuleikunum í forritun] með góðum
árangri. Þar að auki hafa þeir sýnt mikinn
dugnað og áhuga á æfingum hingað til.
+image('Atli og Bernhard á æfingu', 'boi2017/20170424_170806_cropped.jpg')
p.
Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tekur þátt
á BOI og er þetta hugsað sem undirbúningur
fyrir Alþjóðlegu Ólympíuleikana í forritun, en
þeir verða haldnir í Teheran, Íran í sumar.
p.
Við óskum þeim velgengni í keppninni á sama
tíma og við þökkum Íslenskri erfðagreiningu
fyrir styrkinn sem gerir okkur kleift að senda
þá út.
h4 Dagur 1 - Koma
p.
Drengirnir eru komnir út til Noregs. Á morgun,
26. apríl, verður haldin undirbúningskeppni,
þar sem keppendur fá að kynnast umhverfinu sem
verður notað í alvöru keppnunum tveimur.
Keppnin hefst kl. 8:00 að íslenskum tíma, og
verður hægt að fylgjast með henni á #[a(href="https://boi17-public.kattis.com/") boi17-public.kattis.com].
Eins og sjá má á stigatöflunni eru 56 keppendur
frá Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Þýskalandi,
Íslandi, Lettlandi, Litháen, Noregi, Póllandi
og Svíþjóð.
h4 Dagur 2 - Undirbúningur
p.
Í morgun var undirbúningskeppnin haldin. Það
voru þrjú dæmi, og má nálgast þau á íslensku #[a(href="boi2017/boi2017_warmup_is.pdf") hér].
Örfáir keppendur leystu öll þrjú dæmin, og um
helmingur leysti tvö eða fleiri dæmi. Okkar
menn náðu hvor um sig að leysa eitt dæmi. Þá má
nefna að Bernhard var með fyrstu mönnum að
leysa fyrsta dæmið. Báðir töldu þeir sig eiga
meira inni, en á morgun mun fyrsta alvöru
keppnin (af tveimur) verða haldin. Eins og
undirbúningskeppnin byrjar hún kl. 8:00 að
íslenskum tíma, og verður hægt að fylgjast með
henni á #[a(href="https://boi17-public.kattis.com/") boi17-public.kattis.com].
h4 Dagur 3 - Fyrri keppnin
p.
Í morgun var fyrsta alvöru keppnin haldin. Það
voru þrjú dæmi, og má nálgast þau á íslensku #[a(href="boi2017/boi2017_day1_is.pdf") hér].
Bernhard byrjaði mjög vel, og þegar tæplega
hálftími var liðinn af keppninni var hann
hvorki meira né minna en í 1. sæti. Hann dróst
þó rólega aftur úr, en var fyrstu þrjá og hálfa
tímana af keppninni í medalíusæti (efstu ~5 fá
gull, næstu ~10 fá silfur, og svo næstu ~14 fá
brons). Þegar hálftími var eftir var hann
tveimur sætum frá bronsi, en endaði svo í 34.
sæti með 87 stig. Atli átti aðeins erfiðara með
að halda í við skarann, og endaði í 44. sæti
með 23 stig.
+image('Staðan hjá okkar mönnum í fyrri keppninni', "boi2017/day1-standings.png")
p.
Frá hinum löndunum má nefna að Pólland var með
sterka yfirburði, en fimm af sex keppendum frá
Póllandi leystu öll dæmin upp á 100 stig.
Aðeins einn annar keppandi fékk 100 stig í
öllum dæmunum, en það var einn af vinum okkar
frá Svíþjóð.
+image('Sól, blíða, 20. stiga hiti og fallegt útsýni þar sem strákarnir eru, í Björgvin', 'boi2017/IMAG0076.jpg')
p.
Okkar menn fá þó annan séns til að komast í
medalíusæti, en seinni keppnin er á morgun.
Eins og hinar keppnirnar byrjar hún kl. 8:00 að
íslenskum tíma, og verður hægt að fylgjast með
henni á #[a(href="https://boi17-public.kattis.com/") boi17-public.kattis.com].
+image('Farið var yfir lausnir á dæmum eftir keppnina', 'boi2017/IMAG0071.jpg')(style='width:50%;')
h4 Dagur 4 - Seinni keppnin
p.
Í morgun var seinni keppnin haldin. Eins og
venjulega voru þrjú dæmi, og má nálgast þau á
íslensku #[a(href="boi2017/boi2017_day2_is.pdf") hér].
Dagurinn í dag virtist vera mun þyngri en
dagurinn í gær, og á það sérstaklega við hjá
okkar mönnum. Bernhard nældi sér í örfá stig í
tveimur dæmanna, og endaði með 110 stig í 38.
sæti, 80 stigum eða 10 sætum frá bronsmedalíu.
Atli náði engum stigum í dag, og endar því með
23 stigin sem hann hafði náð í fyrri keppninni,
og hafnar þar með í 49. sæti.
+image('Lokastaðan hjá okkar mönnum', 'boi2017/day2-standings.png')
p.
Pólverjarnir voru ekki með eins mikla yfirburði
í dag, en enduðu engu að síður með þrjár
gullmedalíur. Ein gullmedalía fór svo til
Lettlands, en önnur gullmedalía ásamt fyrsta
sæti yfir allt fór svo til vina okkar í
Svíþjóð, nefnilega hans David Wärn. Við óskum
þeim öllum innilega til hamingju!
p.
Þetta markar lok Baltnesku Ólympíuleikanna í
forritun 2017 í Björgvin, Noregi, og vonum við
að þetta hafi verið góð æfing fyrir strákana.
Næst verður stefnan sett á Alþjóðlegu
Ólympíuleikana í forritun, en þeir verða
haldnir í Teheran, Íran í lok sumars 2017. Þar
mun Bernhard Linn Hilmarsson taka þátt fyrir
hönd Íslands.
+article('Stofnfundur haldinn', '25. mars, 2017')
p
| Stofnfundur félagsins var haldinn í dag, 25.
| mars 2017, í Háskólanum í Reykjavík. Lög voru
| samin og eftirfarandi stjórn kosin:
ul
li Bjarki Ágúst Guðmundsson, formaður
li Arnar Bjarni Arnarson, meðstjórnandi
li Unnar Freyr Erlendsson, meðstjórnandi
li Garðar Andri Sigurðsson, varamaður
li Hannes Kristján Hannesson, varamaður
li Hjalti Magnússon, varamaður
+image('Frá vinstri: Hannes, Arnar, Unnar, Bjarki, Garðar, Hjalti', 'stofnfundur.jpg')
.tabs-panel#register
h3 Félagsaðild
p.
Keppnisforritunarfélag Íslands er opið félag, og
getur hver sem er orðið meðlimur. Beiðni um
inngöngu í félagið skal vera send til #[a(href="mailto:[email protected]") stjórnar]
félagsins, og skal innihalda fullt nafn, kennitölu og
netfang umsækjanda.
p
| Árleg félagsgjöld eru 1000kr, og greiðast þau með
| millifærslu inn á eftirfarandi reikning sem
| tilheyrir félaginu. Vinsamlegast sendið
| staðfestingu til
| #[a(href="mailto:[email protected]") stjórnar] félagsins.
ul
li #[b Kennitala]: 450417-0760
li #[b Reikningsnúmer]: 301-26-010909
.tabs-panel#chat
h3 Samskiptavettvangar
p.
Félagið heldur utan um samskiptavettvanga fyrir
íslenska keppnisforritara. Þeir eru opnir, og þarf
ekki að vera meðlimur í félaginu til að geta tekið
þátt í umræðum.
ul
li #[b Discord]: Hægt að skrá sig #[a(href="https://discord.gg/Umz2pJz") hér].
li #[b Facebook]: Hópurinn #[a(href="https://www.facebook.com/groups/901241436655594/") Keppnisforritun á Íslandi].
.tabs-panel#about
h3 Stjórn
p Formaður félagsins er
ul
li Bjarki Ágúst Guðmundsson
p Meðstjórnendur félagsins eru
ul
li Arnar Bjarni Arnarson
li Bernhard Linn Hilmarsson
p Varamenn félagsins eru
ul
li Atli Fannar Franklín
li Hannes Kristján Hannesson
li Unnar Freyr Erlendsson
h3 Lög
h5 1. grein
p Félagið heitir Keppnisforritunarfélag Íslands (KFFÍ).
h5 2. grein
p Tilgangur félagsins er:
ol
li Kynna keppnisforritun og rækta samfélag keppnisforritara á Íslandi.
li Efla samskipti keppnisforritara á Íslandi.
li Halda utan um þátttöku Íslands á Ólympíuleikunum í forritun (#[i International Olympiad in Informatics]).
h5 3. grein
p Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að
ol
li halda reglulega viðburði tengda keppnisforritun,
li halda úti vefsíðu um starf félagsins og keppnisforritun almennt,
li halda úti samskiptavettvangi fyrir keppnisforritara á Íslandi og
li sjá um val á liði fyrir Ólympíuleikana í forritun.
h5 4. grein
p.
Hver sem er getur skráð sig í félagið. Beiðni um
inngöngu í félagið skal vera send til stjórnar
félagsins, og skal innihalda fullt nafn, kennitölu og
netfang umsækjanda. Umsækjandi gerist félagsmaður þegar
stjórn hefur samþykkt umsóknina og félagsgjald
yfirstandandi starfstímabils hefur verið greitt.
h5 5. grein
p.
Starfstímabil félagsins er 1. ágúst til 31.
júlí. Á aðalfundi skal stjórn gera upp árangur
liðins starfstímabils. Aðeins félagsmenn mega vera
þátttakendur í aðalfundi.
h5 6. grein
p
| Aðalfund skal halda eigi síðar en 1. október ár
| hvert og skal boða til hans með að minnst einnar
| viku fyrirvara með sannanlegum hætti. Aðalfundur
| er löglegur, sé rétt til hans boðað. Einfaldur
| meirihluti mættra félagsmanna ræður úrslitum
| mála. Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:
ol
li Kosning fundarstjóra og fundarritara.
li Skýrsla stjórnar flutt.
li Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
li Lagabreytingar ef við á.
li Kosning stjórnarmanna.
li Kosning skoðunarmanns reikninga.
li Ákvörðun félagsgjalds.
li Kosning liðsstjóra og varaliðsstjóra Ólympíuliðs Íslands í forritun.
li Önnur mál.
h5 7. grein
p.
Stjórn félagsins skal skipuð formanni og 2
meðstjórnendum, kjörnum á aðalfundi til eins árs í
senn. Einnig er heimilt að kjósa allt að 3
varamenn. Stjórnarmeðlimir mega ekki vera
gjaldgengir keppendur í #[i International Olympiad in Informatics].
Stjórnin skiptir með sér verkum.
Stjórn félagsins fer með málefni félagsins milli
aðalfunda. Formaður boðar til funda. Firmaritun er
í höndum meirihluta stjórnar.
h5 8. grein
p.
Stjórn getur boðað til aukaaðalfundar ef þörf er á.
Óski 5 félagsmenn, eða einfaldur meirihluti
félagsmanna, þess skriflega, er stjórn skylt að kalla
saman aukaaðalfund. Aukaaðalfund skal boða á sama hátt
og aðalfund.
h5 9. grein
p.
Ákvörðun um félagsgjald skal tekin á aðalfundi.
Félagsgjöld skulu innheimt árlega. Í lok hvers
starfstímabils eru félagar sem ekki hafa borgað
félagsgjald þess starfstímabils skráðir úr
félaginu.
h5 10. grein
p.
Reikningsár félagsins er sama og starfstímabil
félagsins. Rekstrarafgangur félagsins við
ársuppgjör skal renna í félagið sjálft.
h5 11. grein
p.
Ákvörðun um slit félagsins skal taka á aðalfundi með
einföldum meirihluta atkvæða og renna eignir þess til
ICE-TCS, Icelandic Centre of Excellence in Theoretical Computer Science.
h5 12. grein
p.
Félagið skal sjá um að kjósa liðsstjóra og
varaliðsstjóra fyrir Ólympíulið Íslands í forritun
hvers árs, og skal það gert á aðalfundi. Liðsstjóri
og varaliðsstjóri þurfa að uppfylla þau skilyrði
sem #[i International Olympiad in Informatics]
setur svokölluðum „#[i team leader]“.
p
i.
Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi
Keppnisforritunarfélags Íslands 30. janúar 2019.
script(src="https://cdnjs.cloudflare.com/ajax/libs/jquery/3.2.1/jquery.min.js")
script(src="https://cdnjs.cloudflare.com/ajax/libs/what-input/4.1.1/what-input.min.js")
script(src="https://cdnjs.cloudflare.com/ajax/libs/foundation/6.3.0/js/foundation.min.js")
script.
$(document).foundation();
(function(i,s,o,g,r,a,m){i['GoogleAnalyticsObject']=r;i[r]=i[r]||function(){
(i[r].q=i[r].q||[]).push(arguments)},i[r].l=1*new Date();a=s.createElement(o),
m=s.getElementsByTagName(o)[0];a.async=1;a.src=g;m.parentNode.insertBefore(a,m)
})(window,document,'script','https://www.google-analytics.com/analytics.js','ga');
ga('create', 'UA-98098323-1', 'auto');
ga('send', 'pageview');
</html>